4800 Torretta Torrevieja , Evrópa
Tilboð
Raðhús
3 herb.
67 m2
Tilboð
Stofur
1
Herbergi
3
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Lögheimili og Atlas International kynna:  4800 TORRETA III, TORREVIEJA  Verð 85.500.- evrur.

Nánari lýsing.
Um er að ræða tveggja svefnherbergja íbúð ásamt einu baðherbergi. íbúðinn er á efrihæð.  Íbúðinni fylgir húsgögn að hluta.  íbúðin er í lokuðu umhverfi. Sundlaugar garður í sameign.  Sameignilegt bílastæði á lóðinni.  Sjá myndir og staðsetningu á korti.


Key Features
2 beds, 1 baths, 67 m2 Air conditioning, Heating, Closed community, Security access, Community pool, American style kitchen, Partly furnished, Balcony, Patio, Community garden, Community parking, High quality finish

DUPLEX
Torrevieja - South Costa Blanca
Extended Info.
This is a very well maintained two bedroom, top floor,corner, dulex style property.The community pool and green areas are immaculatey maintained and there is secure access to the urbanisation.The salt lakes of Torrevieja are a short stroll away.
Nearest
Airport:
 Murcia - 16.21mi
Airport:
 Alicante Airport - 21.11mi
Beach:
 La Mata - 1.91mi
Town:
 Torrevieja - 1.82mi
 


linkur á Atlas internationla síðuna þar er úrval eigna á söluskrá.
https://www.atlasinternational.com/resale-duplex-in-spain/south-costa-blanca/3201/4800-torreta-iii-torrevieja

Kostnaður við kaup á Spáni er ca 10-14% af kaupverði.  Skattar þinglýsing ofl.

Allar nánari uppl veita 

Heimir Bergmann Löggiltur fasteigna og skipasali í síma 630-9000 og tölvupóstur: heimir@logheimili.is  
Dagný Bjarnadóttir   Atlas International – Iceland   iceland@atlasinternational.com    Sími- 696-1960       www.atlasinternational.com


Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 12 ára  starfi við fasteignasölu á Íslandi.
Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 630-9000 og pantaðu tíma fyrir þína eign. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Lögheimili eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 
Senda fyrirspurn vegna

4800 Torretta Torrevieja

CAPTCHA code


Heimir Bergmann
Löggiltur fasteigna og skipasali. Löggiltur leigumiðlari.