Aðalgata , Siglufjörður
149.000.000 Kr.
Atvinnuhúsnæði
4 herb.
704,5 m2
149.000.000
Stofur
0
Herbergi
4
Baðherbergi
0
Svefnherbergi
0
Byggingaár
1935
Brunabótamat
169.850.000
Fasteignamat
30.230.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Hótelfasteign á Siglufirði.  

Siglufjörður hefur vaxið gríðarlega s.l. ár sem ferðamannastaður og var komin á topp 10 yfir vinsælustu ferðamannastaðina á Íslandi 2016. 
Nýr golfvöllur opnaði á Siglufirði sumarð 2018 og búið er að opna flugvöllinn aftur fyrir leiguflug.

Áhugaverð fjárfesting sem vert er að skoða:
Um er að ræða leigu eða kaup á fasteignunum, tækjum, tólum, ofl. allt í samræmi við eignalista frá seljanda. Almennt er um að ræða alla lausafjármuni sem þarf til þess að reka hótel og veitingastað með 24 herbergjum. Allt sem rekstrinum fylgir, þmt. leyfi og eignirnar við Aðalgötu 10 á Siglufirði, með fastanúmeri 213-0062 sem er alls 704,5 fm. fasteign með 24 herbergjum. 


Mikið var lagt upp úr endurbótum húsnæðisins við Aðalgötu 10 og hvergi til sparað.  
Hótel og gistihús hefur verið rekið um árabil í húsnæðinu við Aðalgötu í þessu sögufræga húsi á Siglufirði.

Stækkunarmöguleiki er til staðar og búið að senda inn erindi til skipulagsyfirvalda og erindið fékk jákvæð viðbrögð þar. 
 
Allar nánari upplýsingar veita:
Friðrik Sigurðsson fyrirtækjaráðgjafi í síma 893-1224 eða fridrik@logheimili.is
Heimir Bergmann  löggiltur fasteignasali í síma 630-9000 eða heimir@logheimili.is


Viltu frítt verðmat fyrir sölu?  Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar? 
Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 11 ára  starfi við fasteignasölu á Íslandi.
Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 630-9000 og pantaðu tíma fyrir þína eign. 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Lögheimili Eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Heimir Bergmann  löggiltur fasteignasali í síma 630-9000 eða heimir@logheimili.is

Forsendur söluyfirlits:

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 
Senda fyrirspurn vegna

Aðalgata

CAPTCHA code


Heimir Bergmann
Löggiltur fasteigna og skipasali. Löggiltur leigumiðlari.