Smiðjuvellir 17, Akranes
Tilboð
Atvinnuhúsnæði
8 herb.
774,2 m2
Tilboð
Stofur
0
Herbergi
8
Baðherbergi
0
Svefnherbergi
0
Byggingaár
2007
Brunabótamat
202.750.000
Fasteignamat
86.400.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


Lögheimili kynnir: Smiðjuvelli 17. 300 Akranesi sem er 774,2 fm. Verslunar-Iðnaðarhúsnæði sem hefur verið skipt upp í 4 einingar sem eru allar í útleigu í dag.  Gólfflötur um 600 fm + milliloft um 174 fm. 


Bílasalan Bílás er einnig til sölu. 

Bílasala Akraness. Bílás ehf hefur starfað síðan í mai 1983 eða í 36 ár  við góðan orðstír og er meðalannars með umboð fyrir  þrju stæðstu bílaumboðin Öskju  BL og Heklu á Vesturlandi.

Nánari lýsing.
Forstofa. (sér inngangur í öll rými). Bílasala. Tölvuvinnsla. Tatto stofa. Veislueldhús og salur. 

Efri hæð, stigi frá forstofu. Hol (harðparket). Geymsla (harðparket). Geymsla (harðparket). Salur (harðparket, hátt til lofts). Salerni (harðparket, upphengt wc).
 
Gólfefni eru flísar, parket og máluð gólf. Sérlega vandaður frágangur.
Stór lóð (7.222,6 m² - sameiginleg leigulóð). Malbikað plan, hellulagðar gangstéttar. Hús stálgrind, klætt með einangruðum einingum. Auðvelt að stúkka niður.

Staðsett í verslunar og þjónustugötu, stutt frá nýju innkeyrslunni í bæinn. Hentar undir margvíslegan rekstur.

Allar nánari upplýsingar gefur:  Heimir Bergmann  löggiltur fasteignasali í síma 630-9000 eða heimir@logheimili.is
Viltu frítt verðmat fyrir sölu?  Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar? 
Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 13 ára  starfi við fasteignasölu á Íslandi.
Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 630-9000 og pantaðu tíma fyrir þína eign. 


Frekari upplýsingar: Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali. Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lögheimili Eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 
Senda fyrirspurn vegna

Smiðjuvellir 17

CAPTCHA code


Heimir Bergmann
Löggiltur fasteigna og skipasali. Löggiltur leigumiðlari.