Um okkur

Velkomin á heimasíðu Lögheimilis Eignamiðlunar ehf.

Við leggjum metnað okkar í vandaða og skjóta þjónustu og að fylgja kaupendum og seljendum af metnaði og nákvæmni frá byrjun ferlisins til enda.

Frítt söluverðmat

Fagljósmyndun

Sölusýningar opin hús

Persónuleg þjónusta alla leið

Löggiltur fasteignasali sér um alla samningagerð

Skyldur félagsmanna

Að baki félagsaðild eru mjög ákveðnar skyldur um traust, trúverðugleika og ríkulegt siðferði gagnvart neytendum og geta neytendur sem eiga viðskipti við félagsmenn ávallt leitað aðstoðar FF komi upp vandamál. Á hinn bóginn er ekki vilji til að innan FF séu aðilar sem brotið hafa alvarlega gegn neytendum. ​

Í stærstu viðskiptum á lífsleiðinni er nauðsynlegt að neytendur geti treyst fasteignasalanum sem það fær ráðgjöf frá í einu og öllu. Þetta er grundvallaratriði og skiptir öllu gagnvart félagsmönnum FF. Félagsmenn FF fylgja í störfum sínum ströngum skyldum laga og eru að auki m.a. bundnir ströngum siðareglum auk góðra venja sem FF hefur úrskurðað að félagsmönnum beri að fylgja til að tryggja hagsmuni neytenda. Þá er félagsmönnum boðið upp á umfangsmikla og metnaðarfulla sí/ endurmenntun til þess að tryggja faglega þekkingu félagsmanna. ​

Heimir Bergmann er í Félagi fasteignasala.

Starfsmenn

Unnur Alexandra Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
SJÁ NÁNAR
Heimir Bergmann
Löggiltur fasteigna og skipasali. Löggiltur leigumiðlari.
SJÁ NÁNAR
Ásgeir Þór Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali og lögfræðingur
SJÁ NÁNAR
Friðrik Sigurðsson
Fyrirtækjaráðgjafi
SJÁ NÁNAR